Um HRA

Hrafnkell Sigurðsson stofnaði HRA Audio ehf. árið 2020.

Eftir að hafa unnið við Þjóðleikhúsið í nokkra mánuði árið 2007 fór hann til Vínarborgar og lauk þar B.A. (Hons) prófi í hljóðvinnslu frá SAE Institute árið 2011. Að námi loknu hóf hann störf á RÚV og starfaði þar í 8 ár og kom að óteljandi sjónvarps- og útvarpsútsendingum, vinnslu og útsendingum frétta, Söngvakeppni Sjónvarpsins, landsleikjum Íslands í öllum keppnum, barnaefni, spurningaþáttum, spjallþáttum, söfnunarþáttum, kosningavökum, tónleikaupptökum og útsendingum frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit Íslands, og svo mætti lengi telja.

Frá 2020 hefur hann unnið sjálfstætt í sjónvarpsgeiranum undir merkjum HRA Audio og nýtt reynslu sína og þekkingu við störf fyrir helstu framleiðslufyrirtæki landsins, svo sem Kukl, Sýn, RÚV, Sjónvarp Símans, Morgunblaðið og fleiri.

Contact us

Interested in working together? Fill out some info and we will be in touch shortly. We can’t wait to hear from you!