Þjónusta.

  • HRA Audio

    Með yfir áratuga reynslu af beinum útsendingum og hljóðvinnslu fyrir sjónvarp, útvarp og streymi býður HRA upp á mestu mögulegu gæði þjónustu. Hvort sem verið er að senda út íþróttaviðburð, spjallþætti, tónlistarviðburð eða persónulega viðburði - HRA er með hljóðið í lagi.

  • HRA Studio

    HRA hefur upp á að bjóða fullbúið hljóðver í hjarta Kópavogs. Fullkomið fyrir minni verkefni, svo sem hljóðbókalestur eða hljóðsetningarverkefni en einnig möguleiki á allt að 24 rása upptöku á tónlistarflutningi.

  • HRA Post

    HRA hefur komið að vinnslu fjölda sjónvarps- og útvarpsþátta. Hægt er að fá hljóðsetningu og vinnslu á styttri myndbrotum, lengri þáttum eða kvikmyndum, hljóðblöndun á tónlist og og hljóðjöfnun til útgáfu eða útsendingar.